ÍSLENSKT VATN

Einungis hreint íslenskt lindarvatn er notað í Vakandi barnamat

ÍSLENSKAR AFURÐIR

Allt hráefni í Vakandi barnamat er Íslenskt og er sérstök áhersla lögð á íslenskt grænmeti

ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA

Varan hefur ekki verið flutt heimshorna á milli í lokuðum gámum heldur kemur hún beint úr íslensku eldhúsi á diskinn hjá börnunum.

VÖRURNAR

vara_3

BLÓMKÁL OG RÓFUR

Fyrir börn frá 4 mánaða aldri

Skoða

MAUKAÐAR GULRÆTUR

Fyrir börn frá 4 mánaða aldri

Skoða

GRÆNMETI OG PERLUBYGG

Fyrir börn frá 9 mánaða aldri

Skoða

ÍSLENSKUR POTTRÉTTUR

Fyrir börn frá 9 mánaða aldri

Skoða


SAGAN UM VAKANDI

Rakel Garðarsdóttir og Hrefna Sætran

Vinkonurnar Hrefna Sætran og Rakel Garðarsdóttir eru konurnar bakvið Vakandi barnamat.

Þegar kemur að börnunum okkar þá er ekkert sem foreldrar vilja spara til, sérstaklega ekki þegar kemur að mat. Foreldrar vilja sjá börnin sín vaxa og dafna og þá er rétt mataræði grunnstoð til þess.

Íslensk hráefni þykja bera af enda vatnið okkar með tærasta móti, loftið hreint og mikið vandað til allrar framleiðslu á Íslandi.

Vinkonurnar Hrefna Sætran og Rakel Garðarsdóttir sameinuðu þessi tvö hugðarefni í Vakandi barnamat. Þær stöllur sáu lítið af íslenskum matvælum ætluðum börnum og hófu því þróun á mat sem börnunum þeirra þótti góður og þær vissu að innihéldi mikið af nauðsynlegum næringarefnum.

Lestu meira